Starfandi síðan 2010
Italiano Pizzeria var stofnað árið 2010 og er fjölskyldurekið fyrirtæki. Eigandi staðarins er Atli Þór Albertsson, en hann hefur verið viðloðandi pizzugerð frá árinu 1989 þegar hann hóf störf á pizzustað föður síns á Seltjarnarnesi. Við leggjum áherslu á góðan mat, þjónustu og þægilegt umhverfi. Við gerum okkar deig og sósu á staðnum og notum aðeins ferskt hráefni.
Góð þunnbotna pizza í þægilegu umhverfi
Hafa samband
Ert þú með fyrirspurn til okkar varðandi veisluþjónustu eða bara eitthvað allt annað?